Val með 5 bekk

Við í 6 bekk vorum í vali með 5 bekk og við fórum til allra kennara sem kenna 5.-6. bekk og líka til hans Jens sem kennir jarðvísindi og eithvað svoleiðis. Þetta var alveg fínt vegna þess að ég kynntist betur krökkunum í 5. bekk.


Landafræði

Ég gerði uppkast á blaði um Noreg og svo gerði ég verkefnið í power point.

Noregur

nbsp;

 


Þema vika

Við vorum að læra um heimsálfurnar 5 en eru samt 7. Við lærðum um Ástralíu, Asíu, Afríku, S og N Ameríku. Í Suður Ameríku fórum við til Hinriks dans kennara Angry. Í Norður Ameríku gerðum við  draumagleypi eins og indíjánar í Norður Ameríku gerðu. Í Asíu  gerðum við mat og skárum út í ávexti og lærðum bambusdans. Og í Afríku lærðum við Afródans þar sem mjög góður bóngótrommari kom og tók nokkur lög og stelpa kenndi okkur sporinn. Og í Ástralíu gerðum við búmerang og hljóð færi sem frumbyggjar gerðu. Mér fannst þessi vika áhugaverð.

 


Snorra leikrit

Við í 6 bekk vorum að gera leikrit um Snorra Sturluson. Okkur var skipt í hópa og hver hópur fékk einn kapla. Allir nemendurnir sömdu þetta leikrit. Það var sagt frá ollum atvikunum frá þessum hund leiðinlega tíma.Það var generalbrufa sem við buðum 1,2 og 3 bekk a svo komu foreldranir komu um kvöldið og þegar það var búið voru freistingar i boði húsins. Og ég lærði meira um Snorra


Snorri Sturtluson

Við í 6. bekk erum að læra um Snorra Sturluson og hann samdi bækur og þær eru Edda, saga af Agli Skallagrimsyni og Heimskringlu. Við erum að lesa Snorra sögu. Við fórum líka í ferðir eins og til Reykholts og hann sem tók a móti okkur hét Geir Waage og hann sýndi okkur kirkjuna þar og rústirnar þar og meiri segja við skoðuðum heita pottinn hans. Og svo fórum við í rútuna og forum heim og svo nokkrum dögum síðar kom höfundurinn: Einar Kárason og hann vann íslenskubókar verlaunin og hann er búin að skrifa bækur frá 12 öld og hann sýndi okkur hvar Snorri bjó og sagði okkur frá því hvernig var á dögum Snorra. Mér fannst þetta áhugavert og ég lærði margt.


Eglu-verkefni

Við í 6 .bekk vorum að læra um Eglu sem er reyndar Egill Skallagrímsson og við lásum í bók sem hét Egla sem er alveg ágæt bók en mætti vera aðeins betri en samt alveg fínt verkefni. Og við gerðum myndband úr kvæði sem hét Það mælti mín móðir. Við fundum myndir á flickr.com og google.is.


Hvalaritgerð

Við i 6 bekk i Ölduselsskóla vorum að læra um hvali og það var skemmtilegt. Við áttum að velja hvali sem við áttum að skrifa um. Ég valdi mér steypireið.Við fundum heimildir a netinu og i bókum og myndir a google. Og mér fanst þetta bara svolitið erfit.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband